Auglýsinga- og styrktarbeiðnir

Íslandshótel leggja metnað sinn í að sinna samfélagslegri ábyrgð og veitir styrki til þarfra málefna. Umhverfismál, forvarnarmál og líknarmál eru þar fremst í flokki. Ljóst er að við getum ekki styrkt alla sem sækja um. Taka skal fram að ekki eru veittir styrkir til einstaklinga (til náms eða íþrótta).

Allir sem óska eftir stuðningi eða styrk frá Íslandshótelum til verkefna eða viðburða, hvort sem það er í formi gjafabréfa eða kaupa á auglýsingum og styrktarlínum, eru beðnir að fylla út reitina hér að neðan.

Farið er yfir umsóknir einu sinni í mánuði og öllum umsóknum svarað. Ef skilafrestur er styttri en mánuður er umsókn sjálfkrafa hafnað og viðkomandi bent á að hafa samband tímanlega næst.

Vinsamlegast fyllið út reitina hér að neðan.


Styrkir