28.10.2015

AUGLÝSINGA- OG STYRKTARBEIÐNIR

Íslandshótel taka virkan þátt í samfélaginu með því að sýna ábyrgð og veita styrki til þarfra málefna. Þar eru umhverfismál, forvarnarmál og líknarmál fremst í flokki. Að auki veitum við fjölda styrkja til íþróttafélaga og menningarviðburða.

Farið er yfir umsóknir einu sinni í mánuði og öllum umsóknum svarað. Smelltu hér til að sækja um styrk.