Starfsreglur
Starfsreglur stjórnar Íslandshótela hf. eru settar í samræmi við 70. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995, samþykktir félagsins og með hliðsjón af leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja. Tilgangur og markmið starfsreglna er að tryggja að skipulag félagsins og starfshættir stjórnar séu í samræmi við góða stjórnarhætti. Gildandi starfsreglur stjórnar voru samþykktar á stjórnarfundi 16. desember 2022
Fylgstu með okkur
Fáðu sendar nýjustu fréttir um viðburði og tilboð á okkar hótelum og veitingastöðum um allt land.
Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í boði. Skráðu þig og láttu engin sértilboð fram hjá þér fara!
Ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum með því að smella á afskráningartengilinn í tölvupóstinum.