Stjórnarháttayfirlýsing

Stjórnarháttayfirlýsing Íslandshótela byggir á lögum, reglum og viðurkenndum leiðbeiningum sem í gildi er á þeim tíma sem ársreikningur félagsins er staðfestur af stjórn, þ.á m. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög og leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland í febrúar 2021. 

Stjórnarháttayfirlýsing Íslandshótela (pdf)