Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórnarháttayfirlýsing Íslandshótela byggir á lögum, reglum og viðurkenndum leiðbeiningum sem í gildi er á þeim tíma sem ársreikningur félagsins er staðfestur af stjórn, þ.á m. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög og leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq Iceland í febrúar 2021.
Fylgstu með okkur
Fáðu sendar nýjustu fréttir um viðburði og tilboð á okkar hótelum og veitingastöðum um allt land.
Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í boði. Skráðu þig og láttu engin sértilboð fram hjá þér fara!
Ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum með því að smella á afskráningartengilinn í tölvupóstinum.