Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Axlarfoss

Axlarfoss er glæsilegur ráðstefnu- og fundarsalur hentugur fyrir stærri sem minni samkomur. Axlarfoss er einstaklega nútímalegur og bjartur salur með stórfenglegu útsýni yfir Vatnajökul en útgengt er frá salnum á stóran pall þar sem tilvalið er að bjóða upp á drykki og léttar veitingar ef vel viðrar.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Vatnajökull
Lindarbakki, 781 Höfn

Vinsamlegast hafið samband í síma 478 2555 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 20
Veisla 80
Skólastofa 56
U-borð 24
Bíó 104
Móttaka 130
Stærð (m2) 88
Staðsetning Jarðhæð