Eldgjá er staðsettur í tengirými Fosshótel Heklu við eldri álmu hótelsins ekki langt frá anddyrinu. Salurinn er afar rúmgóður og bjartur með útsýni til allra átta og hentar vel til hvers konar fundarhalda, ráðstefna eða annarra mannamóta.
Þjónusta í salVinsamlegast hafið samband í síma 486 5540 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.
Heildarstærð | |
---|---|
Fundarborð | 16 |
Veisla | 48 |
Skólastofa | 50 |
U-borð | 32 |
Bíó | 70 |
Móttaka | 50 |
Stærð (m2) | 81 |
Rými (L-W-H (M)) | 9,8 x 9,3 x 2,5 |
Staðsetning | Jarðhæð |