Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Eldgjá

Eldgjá er staðsettur í tengirými Fosshótel Heklu við eldri álmu hótelsins ekki langt frá anddyrinu. Salurinn er afar rúmgóður og bjartur með útsýni til allra átta og hentar vel til hvers konar fundarhalda, ráðstefna eða annarra mannamóta. 

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Tafla
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Hekla
Skeiða- og Gnúpverjahreppur,
801 Selfoss

Vinsamlegast hafið samband í síma 486 5540 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 16
Veisla 48
Skólastofa 50
U-borð 32
Bíó 70
Móttaka 50
Stærð (m2) 81
Rými (L-W-H (M)) 9,8 x 9,3 x 2,5
Staðsetning Jarðhæð