Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Faxi

Faxi er veitinga- og morgunverðarsalurinn á Fosshótel Heklu. Um er að ræða bjartan og fallegan sal í algjörri sveitasælu einungis rúmri klukkustund frá Reykjavík. Salurinn hentar frábærlega fyrir veitingar eða móttökur og tekur allt að 150 manns.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Tafla
  • Laser bendill
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Bar
  • Afslöppunarsvæði
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshotel Hekla
Skeiða- og Gnúpverjahreppur,
801 Selfoss

Vinsamlegast hafið samband í síma 486 5540 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Veisla 110
Móttaka 150
Stærð (m2) 154
Rými (L-W-H (M)) 14 x 11 x 2,4/3,8
Staðsetning Jarðhæð