Gallerí - Fundir og viðburðir - Grand Hótel Reykjavík - Íslandshótel - Íslandshótel
Til baka í sali

Gallerí

Gallerí hentar vel fyrir margvíslega viðburði eins og ráðstefnur, fundi, námskeið, erfidrykkjur, fermingarveislur og fleira. Salurinn býr yfir hljóðkerfi ásamt öllum nauðsynlegum búnaði til fundarhalda, svo sem skjávarpa, sýningartjaldi, flettitöflu, hljóðkerfi og púlti. 

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
Hafa samband

Hafðu samband og ráðgjafi verður í sambandi við þig fljótlega til að fara yfir þínar þarfir.

A+B
Fundarborð 30
Veisla 60
Skólastofa 65
U-borð 34
Bíó 80
Kabarett 48
Móttaka
Stærð (m2) 107
Rými (L-W-H (M)) 8,8 x 7,8 x 3,2m
Staðsetning