Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Glymur

Glymur er veitingarýmið á Fosshótel Vatnajökuli og hentar vel fyrir hádegisverðarfundi þar sem morgunverðar- og kvöldverðarþjónusta er gerð út frá salnum. Salurinn er einstaklega bjartur og fallegur og skartar ótrúlegu útsýni yfir nærliggjandi fjöll. Útgengt er út á stóran pall þar sem tilvalið er að slaka á með svalandi drykk eftir afkastamikinn dag í sveitinni.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Bar
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Vatnajökull
Lindarbakki, 781 Höfn

Vinsamlegast hafið samband í síma 478 2555 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Veisla 100
Móttaka 150
Stærð (m2) 144
Rými (L-W-H (M)) 12,6 x 12 x 2,7/3,6
Staðsetning Jarðhæð