Til baka í sali

Goðafoss

Goðafoss er hluti af 16. hæðar svítunum okkar og er gerður fyrir minni eða meðalstóra fundi með öllum nauðsynlegum búnaði og þægindum. Frá salnum getur þú og hópurinn notið þess stórkostlega útsýnis sem Reykjavik hefur upp á að bjóða.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Vinsamlegast hafið samband í síma 531 9000 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 10
Veisla 10
Móttaka 10
Stærð (m2) 52
Rými (L-W-H (M)) 9 x 5,9 x 2,7
Staðsetning 16. hæð