Til baka í sali

Háteigur

Nýr og endurhannaður Háteigur hefur opnað á Grand Hótel Reykjavík haustið 2017 en framkvæmdirnar eru liður í enduruppbyggingu hótelsins. Það eru Atelier arkitektar sem sáu um hönnunina á salnum og hafa Háteigur A og B hafa verið sameinaðir í einn og enn betri sal sem hentar einstaklega vel fyrir einkasamkvæmi og veislur og móttökur.  LED lýsing salarins er ein og sér upplifun fyrir veislugesti þar sem stýranleg veggljós og stjörnurlýsing í þakinu setja stórskemmtilegan svip á salinn.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Bar
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Marglita LED lýsing
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@grand.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð Forrými
Veisla 204
Kabarett 153
Móttaka 300 120
Stærð (m2) 298
Staðsetning 4. hæð 4. hæð