Huginn og Muninn - Fundarsalur - Grand Hótel Reykjavík - Íslandshótel - Íslandshótel
Til baka í sali

Huginn og Muninn

Fundarherbergin Huginn og Muninn ber hátt yfir borgina, enda eru þau staðsett á fjórtándu hæð í turni Grand Hótel Reykjavík. Úr herbergjunum er magnað 360° útsýni yfir höfuðborgina, hafið og tignarlega fjallgarðana í kring. Í nöfnum fundarherbergjanna má finna skírstkotun í útsýnið, en Huginn og Muninn voru hrafnar Óðins í norrænni goðafræði, sem flugu um allan heim og báru Óðni fréttir.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
Hafa samband

Hafðu samband og ráðgjafi verður í sambandi við þig fljótlega til að fara yfir þínar þarfir.

A+B
Fundarborð 12
Veisla 0
Skólastofa
U-borð
Bíó
Kabarett
Móttaka 0
Stærð (m2) 33
Rými (L-W-H (M)) 4.6 x 7.1 x 4
Staðsetning 14. hæð