Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Hvammur

Hvammur er rúmgóður og bjartur salur með gluggum á einni hlið. Torfastofa og Grand Restaurant eru í næsta rými, þar sem tilvalið er að taka hlé á milli funda.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Marglita LED lýsing
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Grand Hótel Reykjavík
Sigtún 38, 105 Reykjavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@grand.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 38
Veisla 168
Skólastofa 120
U-borð 38
Bíó 180
Móttaka 200
Stærð (m2) 172
Rými (L-W-H (M)) 13.5 x 13.4 x 3
Staðsetning Jarðhæð