Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Jökull

Jökull er bjartur og rúmgóður fundarsalur, staðsettur á neðri jarðhæðinni á Fosshótel Glacier Lagoon. Fundarsalurinn hentar einkar vel til fyrir smærri fundi eða fyrirlestra og er tilvalin fyrir þá sem vilja funda og svo nýta tækifærið sér til útivistar í náttúruparadísinni í Öræfum.

Þjónusta í sal

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Glacier Lagoon
Hnappavellir, 785 Öræfi

Vinsamlegast hafið samband í síma 514 8300 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Fundarborð 14
Skólastofa 28
U-borð 10
Bíó 40
Stærð (m2) 40
Rými (L-W-H (M)) 8,6 x 4,6 x 3,1m