Miðgarður - Veislur og viðburðir - Grand Hotel Reykjavík - Íslandshótel - Íslandshótel
Til baka í sali

Miðgarður

Miðgarður er miðja heimsins í norrænni goðafræði og því er viðeigandi að hjarta hótelsins skuli bera sama nafn. Svæðið er allt hið glæsilegasta, bjart og opið, enda er lofthæð 17 metrar. Hönnun rýmisins er nútímaleg og endurspeglar náttúruöflin sem sköpuðu landið; eld, ís og vatn. Þá skartar Miðgarður stærsta glerlistaverki landsins eftir Leif Breiðfjörð sem byggir á kvæðinu Völuspá, einu þekktasta kvæði Eddunnar. Aðalrýmið má nýta undir móttökur og fordrykki í stórum veislum og viðburðum.

Þjónusta í sal
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Bar
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði
Hafa samband

Hafðu samband og ráðgjafi verður í sambandi við þig fljótlega til að fara yfir þínar þarfir.

A+B
Fundarborð
Veisla 0
Skólastofa
U-borð
Bíó
Kabarett
Móttaka 800
Stærð (m2) 600
Rými (L-W-H (M)) 13.8 x 13.1 x 17
Staðsetning Jarðhæð