Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Miðgarður

Miðgarður er miðja heimsins í norrænni goðafræði og því er viðeigandi að hjarta hótelsins skuli bera sama nafn. Svæðið er allt hið glæsilegasta, bjart og opið, enda er lofthæð 17 metrar. Hönnun rýmisins er nútímaleg og endurspeglar náttúruöflin sem sköpuðu landið; eld, ís og vatn. Þá skartar Miðgarður stærsta glerlistaverki landsins eftir Leif Breiðfjörð sem byggir á kvæðinu Völuspá, einu þekktasta kvæði Eddunnar. Aðalrýmið má nýta undir móttökur og fordrykki í stórum veislum og viðburðum.

Þjónusta í sal
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Bar
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Grand Hótel Reykjavík
Sigtún 38, 105 Reykjavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@grand.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð A B
Móttaka 800 600 200
Stærð (m2) 600
Rými (L-W-H (M)) 13.8 x 13.1 x 17
Staðsetning Jarðhæð Jarðhæð Jarðhæð