Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Magnað útsýni, hágæða þjónusta og hráefni úr nærliggjandi svæðum þar sem áherslan er á hinn eina sanna Hornafjarðarhumar.

Á Fosshótel Vatnajökli má finna einstakan veitingastað sem skartar nútímalegu umhverfi og útsýni yfir Vatnajökull. Yfirmatreiðslumeistari veitingastaðarins er Sævar Karl Kristinsson en hann hefur eldað og starfað á mörgum af bestu veitingahúsm höfuðborgarinnar. 

Flest allt hráefni kemur frá bændum og sjómönnum úr Hornafirðinum þar sem megin áherslan er lögð á hinn víðfræga Hornafjarðarhumar sem til að mynda hefur skapað yfir 100 störf á Höfn í Hornafirði.

Veitingastaðurinn á Fosshótel Vatnajökli er opið alla daga frá kl. 18-21. Barinn er opinn frá kl. 17-21 og happy hour alla daga frá 17-18.

Borðapantanir

Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 478 2555 eða sendið okkur tölvupóst á vatnajokull@fosshotel.is.

Matseðill

Súpur og salöt

Brauð og smjör fylgir öllum súpum og salötum.

   
Humarsúpa - Humar og límóna (150 ml/300 ml).1.990/2.990 kr.-
Kartöflusúpa - Reyktur þorskur og graslauksolía (150 ml/300 ml).1.490/2.490 kr.-
Grænt salat - Tómatar, kasjúhnetur og sýrður rauðlaukur.1.690 kr.-
  
Forréttir
 
Reyktur makríll - Kartöflur, graslaukur og beikonsósa.1.890 kr.-
Bakaður ostur - Dala brie, hunang og kasjúhnetur.1.790 kr.-
Blómkál - Þurrkuð vínber, sinnepsfræ og prosociano.1.790 kr.-
Tvíreykt ær-kjöt - Heslihnetur, bakaðar rauðrófur og balsamico.1.990 kr.-
 
Léttir réttir
 
Humarborgari - Sýrður rauðlaukur og tartarsósa.3.350 kr.-
Lambaborgari - Hægeldað lamb, sýrður rauðlaukur og trufflusósa.2.690 kr.-
Fiskur og franskar - Þorskur, sítróna og tartarsósa.2.690 kr.-
  
Aðalréttir
  
Lamb - Bakaðar gulrætur, ristaðar möndlur og rabarbaragljái.3.950 kr.-
Grillað nauta-ribeye - Saltbökuð rauðrófa, heimalagaðar franskar og sinnepssósa.4.790 kr.-
Bleikja - Bakaður laukur, kartöflumús og kryddjurtasósa.3.490 kr.-
Grilluð sellerýrót - Kartöflumús, gulrætur og kókos-laukfroða.3.350 kr.-
Heill Humar - Hvítlaukssmjör, bakaðar rófur, salat og heimalagaðar franskar.5.990 kr.-
   
Eftirréttir
  
Súkkulaði kaka - Pecan hnetur og saltkaramelluís.1.490 kr.-
Skyr - Bláber og rjómi.1.490 kr.-
Créme Brulée - Vanilla og fjallagrös.1.490 kr.-
Birkimús - Hvítt súkkulaði, birkimarens og krækiber.1.490 kr.-
  
Veislur
  
Humarveisla - Humarsúpa með humar-cheviche og graslauksolíu, Hvítlauksristaður humar og birkimús.7.950 kr.-
Hornafjarðarveisla - Reyktur makríll með kartöflum og beikonsósu, Grillað lamb með ristuðum möndlum og rabarbaragljáa, Crème Brûlée.6.150 kr.-