Grand Restaurant - Íslandshótel
Til baka á Grand Hotel Reykjavik

Velkomin á Grand Restaurant

Grand Restaurant er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar. 

Fjölbreytt úrval ljúffengra rétta prýða matseðilinn. Áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð og eingöngu er notast við úrvals hráefni. Það er okkur sönn ánægja að geta einnig boðið upp á breitt úrval af vínum, sérvalin af vínþjónum okkar.

Borðapantanir
Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 514 8000

Grand Restaurant er opinn alla daga frá 12:00-14:00 og 18:00-22:00. Í Miðgarði og Torfastofu er boðið upp á gott úrval smárétta auk fjölda góðra vína og hanastéla alla daga frá 12:00-22:00.

Matseðill

Yfirkokkur á Grand Restaurant er hinn eini sanni "Cordon-Bleu" kokkur, Úlfar Finnbjörnsson. Úlfar hefur skrifað margar bækur og stýrt sjónvarpsþáttum sem snúast um matargerð. Úlfar er oft kallaður hinn Villti kokkur en hann er sannarlega einn af betri kokkum landsins. Hér fyrir neðan, má sjá matseðilinn sem Úlfar hefur sett saman.

Forréttir
   
Heimagrafinn lax á grófu rúgbrauði frá Grand bakarí - Sinnep, egg og dill.2.190 kr.
Caesar salat - Parmesan, brauðteningar, romaine með Caesar dressingu.2.190 kr.
Skelfisksúpa - Humar, hörpuskel, sellerí og fingurkál.2.590 kr.
Hrefna, marineruð og grilluð - Jerúsalem ætiþistlar, bláber, klettasalat og rauðrófulauf.2.390 kr.
  
Aðalréttir
 
Hægeldað lambaprime og lambaframleggur - Íslenskar rófur, rósakál, hvítkál og smælki kartöflustappa.5.490 kr.
200 gr. nautalund og humar - Seljurót, sveppir, kartöflur og béarnaise.5.990 kr.
Rauðspretta - Bygg, blöðrukál, tómatur og kræklingur.4.590 kr.
Pönnusteikur þorskur - Blómkál, brokkkál, bleikjuhrogn og smælki kartöflur.4.790 kr.
Grand borgarinn - 175 g sérvalið nautakjöt, Óðals Havarti ostur, laukhringur, tómatsalsa og heimalagaðar franskar.2.890 kr
Vegrand baunabuff - Linsubaunir, pestó, salthnetur, kúrbítur og tómatur.2.890 kr.
 
Eftirréttir
 
Bláberjakaka - Hvítsúkkulaði, marengs, rjómaostur og hafrar.1.990 kr.
Súkkulaðirúsínuís - Vanilla, karamella og romm.1.990 kr.
Rabbavarakaka - Möndlur, súkkulaði, sellerí sorbet.1.990 kr.
Þrjár tegundir af ísköldum og ferskum sorbet - Bláber, jarðarber og sellerí.1.690 kr.
Þriggja rétta matseðill
Forréttur
Skelfisksúpa - Lobster, hörpuskel, sellerí og fingurkál.
Aðalréttur
200 gr. nautalund og humar - Seljurót, sveppir, kartöflur og béarnaise. 
eða
Pönnusteiktur þorskur - Blómkál, brokkkál,bleikjuhrogn og smælki kartöflur. 
Eftirréttur
Súkkulaðirúsínuís - Vanilla, karamella og romm.
8.490 kr.