Úlfar Finnbjörnsson, yfirkokkur hér á Grand Hotel Reykjavík, verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík í lok október 2018. Þar mun Úlfar leika lausum hala og töfra fram yfir 60 ómótstæðilega veislurétti úr íslenskri og erlendri úrvals villibráð. Úlfar, sem er betur þekktur sem villti kokkurinn, er enginn nýgræðingur í þessum bransa en hann er höfundur Villibráðarbókarinnar ásamt því að hafa unnið til fjölda kokkaverðlauna.

Vegna vinsælda höfum við bætt við auka villibráðarhlaðborði 19. október.

15.900 kr. á mann

Föstudagur 19. október kl. 19:30 - Uppselt
Laugardagur 20. október kl. 19 - Uppselt
Föstudaginn 26. október kl. 19:30 - Uppselt
Laugardagur 27. október kl. 19 - Uppselt

Bókanir á Villibráðarhlaðborð

Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar@grand.is.

Villibráðarbrunch

Sunnudaginn 28. október kl. 12:00

Við kynnum veglegan og villtan villibráðarbrunch á Grand Hotel Reykjavík sunnudaginn 28. október. Villibráðarbrunchinn er einstök veisla sem matarunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara. 
Athugið að Villibráðarbrunchinn hefst kl 12 og verður aðeins þennan eina sunnudag.

5.800 kr. á mann
Börn 6-11 ára fá 50% afslátt
5 ára og yngri fá frítt

Við tökum vel á móti þér.

Bókanir á Villibráðarbrunch

Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar@grand.is.