Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Upplýsingar eru fyrir villibráðarhlaðborðið 2019. Upplýsingar um villibráðarhlaðborð 2020 koma síðar.

Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hótel Reykjavík mun töfra fram glæsilegt villibráðarhlaðborð þar sem hann mun bjóða upp á yfir 60 veislurétti úr íslenskri og erlendri villibráð. Úlfar er betur þekktur er ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.

Athugið að viðburðurinn er liðinn.

15.900 kr. á mann

Laugardagur 26. október kl. 19:00 (Uppselt)
Laugardagur 2. nóvember kl. 19:00 (Uppselt)

Við bendum á að Úlfar verður einnig með villibráðarhlaðborð á Fosshótel Húsavík og Fosshótel Vatnajökli

Bókanir á Villibráðarhlaðborð

Villibráðarbrunch - Uppselt

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 12:00

Við kynnum veglegan og villtan villibráðarbrunch á Grand Hótel Reykjavík sunnudaginn 3. nóvember. Villibráðarbrunchinn er einstök veisla sem matarunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara. 
Athugið að Villibráðarbrunchinn verður frá kl. 12-15 og verður aðeins þennan eina sunnudag.

5.800 kr. á mann
Börn 6-11 ára fá 50% afslátt
5 ára og yngri fá frítt
UPPSELT Á VIÐBURÐIN

Við tökum vel á móti þér.