Fjalakötturinn - Íslandshótel
Til baka á Hotel Reykjavík Centrum

Veitingahúsið Fjalakötturinn

Veitingastaðurinn Fjalakötturinn er staðsettur í nýbyggðu húsi við Aðalstrætið. Húsið var byggt að fyrirmynd Fjalakattarhússins sögufræga, en þar var fyrsta kvikmyndahúsið á Íslandi opnað árið 1906.

Gestir á Fjalakettinum upplifa alvöru Reykjavíkurstemmingu sem er fullkomnuð með fyrsta flokks þjónustu og matseðli. Eldhúsið á Fjalakettinum er alþjóðlegt þar sem úrvals íslenskt hráefni fær að njóta sín.

.

Borðapantanir og upplýsingar

Bóka borð

Frekari upplýsingar og borðapantanir, vinsamlegast hringið í síma 514 6000

Uppsalir Bar og Café, sem er einnig staðsett á hótelinu, bjóða upp á fjölbreytt úrval af léttum réttum og drykkjum. Uppsalir bjóða einnig upp á Happy Hour alla daga á milli kl. 17:00-19:00.

Matseðill


Forréttir
   
Humarsúpa - Með jarðskokkum og humri.2.090 kr.
Tvíreykt lamb - Bláber, heslihnetur og garðablóðberg.2.090 kr.
Grænt salat - Hunangs- og kampavínsdressing, agúrkur, pikkluð papríka og tómatar.1.890 kr.
Rótargrænmeti - Geitaostur, hunang, rúgbrauð og kryddjurtir.1.890 kr.
  
Aðalréttir
 
Léttsaltaður þorskhnakki - Byggotto, rauðbeða og sjávartruffla.3.890 kr.
Lax - Gulrætur,fennel og dill sósa.3.980 kr.
Lamba prime - Rófur, kartöflumús, laukur og lambasoð.4.990 kr.
Nautalundir - Kartöfluterrin, Bernaise, sveppir og rauðlaukur.5.490 kr.
 
Eftirréttir
 
Súkkulaðikaka - Með berjum og vanilluís.1.890 kr.
Lakkrís - Lakkrísmús, hvítt súkkulaði og blóðappelsínukrapís.1.690 kr.
Skyr - Hrært skyr, rjómabland og bláberjasorbet.1.190 kr.
Epli - Eplakaka, möndlur, vanilluís og karamella.3.190 ISK
 
Sérréttaseðill
 
Sælkeraseðill - 5 rétta seðill að hætti matreiðslumeistara Fjalakattarins.7.990 kr.
 
Veislur
 
Sjávarréttaveisla - Humarsúpa, saltfiskur og skyr5.950 kr.
Lambaveisla - Tvíreykt lamb, lamba prime og eplakaka6.950 kr.