Jólahlaðborð Íslandshótela

Íslandshótel bjóða til glæsilegra jólahlaðborða í Reykjavík sem og víðsvegar um landið. Jólaandinn svífur yfir vötnum og borðin svigna undan ljúffengum hátíðarkræsingum. Við hlökkum til þess að taka á móti þér.

Hér fyrir neðan finnur þú allar helstu upplýsingar um jólahlaðborð Íslandshótela. Hægt er að bóka borð á jólahlaðborðin beint af vefnum. Þú velur einfaldlega þitt jólahlaðborð og smellir á „Bóka borð“.

Big  American Christmas Buffet

Big American Christmas Buffet

Alvöru amerískt jólahlaðborð alla daga frá 14. nóvember til 1. janúar á Haust Restuarant - Fosshótel Reykjavík.

Meira

Grand Jólahlaðborð

Grand Jólahlaðborð

Úlfar Finnbjörnsson, yfirmatreiðslumeistari á Grand Hótel Reykjavík, hefur sett saman glæsilegt Grand jólahlaðborð með yfir 50 hátíðarréttum. Grand jólahlaðborðin verða allar helgar frá 15. nóvember til 14. desember.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Heklu

Jólahlaðborð á Fosshotel Heklu

Jólahlaðborðin á Fosshotel Heklu verða vinsælli með hverju árinu enda orðinn fastur liður í jólaundirbúningi sunnlendinga. Aðeins í um klukkutímafjarlægð frá Reykjavík.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Húsavík

Jólahlaðborð á Fosshotel Húsavík

Jólaandinn svífur yfir vötnum og borðin svigna undan ljúffengum hátíðarkræsingum. Gerðu þér dagamun í ljúfri stemningu með fjölskyldum og vinum á Fosshótel Húsavík.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Mývatni

Jólahlaðborð á Fosshotel Mývatni

Gerðu þér dagamun með vinum og fjölskyldu í hátíðarstemningu í vetrardýrðinni á Mývatni. Fosshótel Mývatn opnaði árið 2017 og fór strax af stað með sín fyrstu jólahlaðborð það ár en segja má að þau séu nú orðin fastur liður í jólaundirbúningi Norðlendinga.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Reykholti

Jólahlaðborð á Fosshotel Reykholti

Fosshótel Reykholt fagnar jólunum með einstöku jólahlaðborði þar sem trúbador skemmtir gestum á meðan borðhaldi stendur.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Stykkishólmi

Jólahlaðborð á Fosshotel Stykkishólmi

Eigðu ljúfar stundir á aðventunni með dýrindis krásum og ljúfri stemningu. Jólahlaðborðin á Fosshotel Stykkishólmi eru löngu orðinn hluti af jólaundirbúningi bæjarbúa og nágranna Stykkishólms.

Meira

Jólahlaðborð á Fosshotel Vatnajökli

Jólahlaðborð á Fosshotel Vatnajökli

Fosshotel Vatnajökull fagnar því að jólin séu á næsta leiti með sínum glæsilegu jólahlaðborðum. Boðið verður upp á dýrindis mat og ljúfa skemmtun í anda jólanna dagana 7. desember og 14. desember.

Meira