Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi

Fosshótel Stykkishólmur verður með sín árlegu jólahlaðborð í nóvember og desember.

Jólahlaðborð, gisting og morgunverður fyrir 2

31.000 kr

Jólahlaðborð aðeins 9.900 kr. á mann

Athugið upplýsingar eru fyrir jólin 2019. Jólahlaðborð Íslandshótela 2020 verða auglýst síðar.

Gerðu þér og þínum dagamun á aðventunni með dýrindis krásum og ljúfri stemningu. Jólahlaðborðin á Fosshótel Stykkishólmi eru löngu orðinn hluti af jólaundirbúningi bæjarbúa og nágranna Stykkishólms.

Dagsetningar:
16. nóvember - 23. nóvember - 30. nóvember - 7. desember.

Jólahlaðborð aðeins 9.900 kr.
Gisting fyrir tvo með morgunverði og jólahlaðborði aðeins 31.000 kr.*
Aukanótt m/morgunmat 12.000 kr.
Gisting í 1 manns herbergi með morgunmat og jólahlaðborði 18.900 kr.

*Gildir fyrir tvo í herbergi og bókast í síma 430 2100 eða á netfangið stykkisholmur@fosshotel.is  

Um hótelið

Fosshótel Stykkishólmur er þriggja stjörnu hótel með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Á hótelinu er að finna hlýlegt veitingahús, nýtískulegan bar og fullkominn ráðstefnusal sem tekur allt að 300 gesti.


Bókanir á jólahlaðborð

Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 430 2100 eða sendið okkur tölvupóst á stykkisholmur@fosshotel.is.

Matseðill

Forréttir
   

Saffran flatfiskur - Tvær tegundir af heimalagaðri síld - Rækjur í kókos - Létt saltaðar þorsklundir og sjávargras - Humar dumplings - Svartur  lax - Grafinn lax - Lax wellington - Létt steikur hvalur

 
Kjöt
 

Reyktar andarbringur - Lakkrísþurrkaður hrossavöðvi  - Grafið lamb í ferskum kryddjurtum - Reyktar kjúklingabringur - Sveitapaté með döðlum - Andaconfit - Reykt nautatunga - Tvíreykt hangikjöt á beini - Hamborgarahryggur - Hangiköt

 
Aðalréttir
 
Pörusteik - Kalkúnn - Nautalundir
 
Meðlæti
 

Rauðrófusalat - Ávaxtasalat - Grænt salat - Sykurbrúnaðar kartöflur - Uppstúf - Smjörsteiktar smælki kartöflur - Grillað grænmeti - Heimalagað rauðkál - Bigos - Laufabrauð - Rúgbrauð - Focaccia brauð o.fl

 
Eftirréttir
 

Ris a la mande með kirsjuberja sósu - þrjár tegundir af heimalöguðum rjóma ís - Heit súkkulaði sósa með rauðu chilly