Gisting og golf í Hólminum
Fosshótel Stykkishólmur er þriggja stjörnu hótel með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring.
Í Stykkishólmi er frábær aðstaða fyrir golf iðkendur.
Innifalið í tilboðinu er gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins, fordrykkur og *aðgangur að golfvellinum í Stykkishólmi.
- Tilboðið gildir 1. júní - 15.sept.
- Verð frá 45.500 kr.
- Tveggja rétta kvöldverður er valinn af matseðli hótelsins.
- *Gestir sjá sjálfir um að bóka rástíma á golfvellinum og við mælum með að bóka tímanlega.