Jólaveisla á Fosshótel Jökulsárlóni

Hótelið er fyrsta flokks 4 stjörnu hótel á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Í nágrenni hótelsins er eitt vinsælasta göngusvæði landsins. Hótelið er því kjörið fyrir útivistarfólk og fjallageitur, enda er úr meira en hundrað gönguleiðum að velja og útsýnið stórfenglegt til allra átta. 

Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í Standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fimm rétta jólaseðli. 

Heitir pottar, líkamrækt og sauna á hótelinu.

Eigðu ljúfar stundir á aðventunni á Fosshótel Jökulsárlóni. 

Jólaseðill

Humarsúpa
Blandað sjávarfang og rjómi

Rauðrófugrafinn lax 
Dill, súrmjólk, piparrót

Hörpuskel
Nípa, fennel, sítrussósa

Dádýr
Kartöflumús, rauðkál, rósmarínsósa

Hunangssæla
Súkkulaði, vanillukrem, hunangskex

Nánar:

  • Tilboðið gildir 17. nóvember - 1. janúar 2024.
  • Verð fyrir tvo 59.900 Kr. 
  • Verð fyrir einn 43.000 Kr. 
  • Verð fyrir auka nótt 29.900 Kr. 
  • Uppfærsla í Ocean View 5.000 Kr.
  • Uppfærsla í Svítu 25.000 Kr.
  • Uppfærsla í Executive Svítu 35.000 Kr. 
  • Jólaveisla 13.900 Kr. á mann.
  • Jólaveisla með vínpörun 24.900 Kr. á mann.
  • ATH ekki er hægt að fá vegan útgáfu af jólaseðlinum. 

Til að bóka sendið tölvupóst á glacier@fosshotel.is.  

 

 

 

 

 

Tilboðið gildir til

17. nóvember - 1. janúar 2024.

Gildir eingöngu á Fosshótel Jökulsárlóni.

Gildir með fyrirvara um bókunarstöðu.

Til að bóka sendið tölvupóst á glacier@fosshotel.is.