Leikhústilboð á Fosshótel Húsavík
Í tilefni þess að Leikfélag Húsavíkur setur upp sýninguna Sex í Sveit bjóðum við uppá tilboð í gistingu og mat á Fosshótel Húsavík.
Innifalið í tilboðinu er gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt "Sex í sveit Spritz" í fordrykk & þriggja rétta kvöldverði fyrir tvo.
Matseðill
Forréttur:
Charcuterie til að deila
Osta- og kjötplatti borinn fram með kexi og sultu
Í aðalrétt er val á milli:
Nautalund með rótargrænmeti, bernaise og frönskum
Eða
Bleikju með kartöflumús, salati og hollandaise
Eftirréttur:
Súkkulaðikaka, ber, karmella og vanilluís
Nánar:
- Tilboðið gildir meðan á sýningum stendur
- Fyrir frekari upplýsingar um leikritið og til að kaupa miða sjá hér.
- ATH miði á leikrit er ekki innifalin í verði.
- Gildir aðeins á Fosshótel Húsavík
Verð:
Gisting og matur fyrir tvo: 39.900 kr.
Gistingu og matur fyrir einn: 29.400 kr.
Auka nótt með morgunveði 22.500 kr.
Uppfærsla í Deluxe herbergi 5.000 kr.
Þriggja rétta kvöldverður ásamt fordrykk fyrir tvo: 19.000 kr.
Þriggja rétta kvöldverður ásamt fordrykk fyrir einn: 9.500 kr.
Til að bóka leikhústilboð með gistingu og mat vinsamlegast sendið á husavik@fosshotel.is