Reykjavíkurnætur
Til baka í tilboð

Reykjavíkurnætur

Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi með brunch hlaðborði* á Haust Restaurant og bílastæði í bílastæðahúsi hótelsins.

Tilvalið fyrir þá sem vilja njóta og eiga þægilegt ævintýri í miðborginni.

Fosshótel Reykjavík er stærsta hótel landsins, með mögnuðu útsýni til allra átta. Þetta framúrskarandi 4 stjörnu hótel er í göngufæri við miðbæ Reykjavíkur og býður upp á fjölmörg bílastæði í bílakjallara hótelsins. Veitingastaðurinn Haust Restaurant er staðsettur á hótelinu og hefur hlotið mikið lof fyrir einstakt hlaðborð. Við mælum einnig með því að gestir kíki á Bjórgarðinn sem staðsettur er á hótelinu en þar er eitt landsins mesta úrval af bjór í boði.

*Eingöngu er boðið upp á brunch hlaðborð um helgar en á virkum dögum bjóðum við upp á hádegisverðarhlaðborð með tilboðinu.

Einstakt tilboð fyrir tvo á aðeins 19.900 kr.

Tilboðið bókast í síma 531 9000 eða res.reykjavik@fosshotel.is.

Ef óskað er eftir að fá þetta tilboð í formi gjafabréfs, vinsamlegast sendu okkur póst á gjafabref@islandshotel.is eða hringdu í síma 531 9066.

Innifalið:
Gisting Í 1 nótt fyrir tvo fallegu herbergi
Brunch hlaðborð á Haust Restaurant
Ókeypis bílastæði í bílakjallara


Tilboð bókast í síma 531 9000 eða á res.reykjavik@fosshotel.is

Tilboðið gildir til 31. maí.
Gildir með fyrirvara um bókunarstöðu.
Gildir aðeins á Fosshótel Reykjavík.

Tilboðsverð:

19.900 kr.-

Bóka