September tilboð á Fosshótel Reykholti

Tilvalið tilboð fyrir þá sem vilja komast í frí nálægt Reykjavík og njóta þess að slaka á í fallegu umhverfi.
Aksturlengd frá Reykjavík er u.þ.b. 1 klst og 15 mínútur. 

Fosshótel Reykholt býður upp á allt það helsta sem alvöru sveitahótel þarf að hafa. Á hótelinu er glæsileg heilsulind í rólegu, slakandi og endurnærandi umhverfi. Hótelið ber þess merki að vera á söguslóðum en þar má finna alls kyns minjar og söguslóðir frá tímum Snorra Sturlusonar sem gerir dvölina einstaklega skemmtilega fyrir forvitna ferðamenn. Tilvalið að bóka tvær nætur. 

Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt aðgangi að heilsulind hótelsins fyrir tvo.
Verð 1 nótt: 29.900 kr
Verð 2 nætur 59.800 kr.

Tilboðið gildir í Economy standard eða Standard herbergi
Uppfærsla í Superior herbergi: 5.000 kr. per nótt
Uppfærsla í Svítu: 30.000 kr. per nótt

Veitingastaður og Bar er á hótelinu og eftir kvöldverðinn mælum við með að fólk taki léttan göngutúr í Reykholtsskógi.

Sjá matseðlinn hér.

Hægt er að bóka borð á veitingastaðnum hér.

 

Tilboðið gildir til

30.09.2023

Gildir aðeins á Fosshótel Reykholti og með fyrirvara um bókunarstöðu.

Bóka núna