Sumartilboð á Fosshotel Heklu
Til baka í tilboð

Sumartilboð á Fosshotel Heklu

Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins. Tilvalið fyrir þá sem vilja ferðast um Suðurlandið.

Fosshotel Hekla er eitt besta sveitahótel sunnan heiða, einungis í klukkustundar fjarlægð frá borginni en þó í nálægð við margar helstu náttúruperlur Suðurlands, svo sem Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Frá hótelinu er einnig stutt í hálendið, Landmannalaugar, Kjöl og Sprengisand. Fosshótel Hekla stendur miðsvæðis á Skeiðunum þaðan sem útsýni er til allra átta. Við mælum sérstaklega með því að slaka á í heitu pottunum okkar á hótelinu eftir annasaman dag á Suðurlandinu.

Einstakt tilboð fyrir tvo á aðeins 29.900 kr.- Tilboð bókast í síma 486 5540 eða hekla@fosshotel.is.

Uppfærsla í svítu: 15.000 kr.-

Ef óskað er eftir að fá þetta tilboð í formi gjafabréfs, vinsamlegast sendu okkur póst á gjafabref@islandshotel.is eða hringdu í síma 531 9084.

Innifalið:
Gisting fyrir tvo í notalegu herbergi
Morgunverðarhlaðborð
Þriggja rétta kvöldverður
Baðsloppar


Tilboðið bókast í síma 486 5540 eða hekla@fosshotel.is

Bókunartímabil 15.06.19-31.10.2019.
Gefa þarf upp gilt kreditkort við bókun.
Afbókunarskilmálar: 48 klst fyrir áætlaðan komudag.

Tilboðsverð:

29.900 kr.-

Hafa samband