Sumartilboð á Fosshotel Húsavík
Til baka í tilboð

Sumartilboð á Fosshotel Húsavík

Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins. Tilvalið fyrir þá sem vilja upplifa Norðurlandið í sumar.

Fosshotel Húsavík er vinalegt og vel útbúið hótel í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina. Húsavík er sannkölluð hvalaskoðunarmiðstöð Íslands, en hvalir og hafið setja svip sinn á innréttingar í hluta hússins. Hótelið er í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá GeoSea sjóböðunum sem opnuðu á Húsavík fyrir stuttu.

Einstakt tilboð fyrir tvo á aðeins 29.900 kr.- Tilboð bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is.

Uppfærsla í Deluxe herbergi: 5000 kr.-

Ef óskað er eftir að fá þetta tilboð í formi gjafabréfs, vinsamlegast sendu okkur póst á gjafabref@islandshotel.is eða hringdu í síma 531 9084.

Innifalið:
Gisting fyrir tvo í notalegu herbergi
Morgunverðarhlaðborð
Þriggja rétta kvöldverður
Baðsloppar


Tilboðið bókast í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is.

Bókunartímabil 15.06.19-31.08.2019
Gefa þarf upp gilt kreditkort við bókun.
Afbókunarskilmálar: 48 klst fyrir áætlaðan komudag.

Tilboðsverð:

29.900 kr.-

Hafa samband