Valentínusar- og konudagur
Til baka í tilboð

Valentínusar- og konudagur

Komdu ástinni á óvart með glæsilegum kvöldverði, spa og gistingu á Grand Hótel Reykjavík.

Frábært tilboð fyrir tvo  dagana í kringum Valentínusar- og konudaginn: Gisting í tveggja manna herbergi, morgunverðarhlaðborð, aðgangur í Reykjavik SPA og glæsilegur þriggja rétta kvöldverður.*

Tilvalin gjöf sem einnig er hægt að fá sem gjafabréf.

Einstakt tilboð fyrir tvo á aðeins 29.900 kr.

Tilboðið bókast í síma 514 8000 eða info@grand.is

Ef óskað er eftir að fá þetta tilboð í formi gjafabréfs, vinsamlegast sendu okkur póst á gjafabref@islandshotel.is.


*þriggja rétta kvöldverður 

Forréttaplatti til að deila:
Vorlaukslegin hörpuskel, súrur, agúrkur, radísur, hvanna- og anísgrafin bleikja, bleikjuhrogn, sinnepssósa, gæsalifrarmús, rauðlaukssulta, rauðrófur, grafið lamb, bláber, sýrt blómkál

Val um þrenns konar aðalrétti:
Nautasteik, portobello, franskar, bearnaisósa
Grilluð úrbeinuð kjúklingalæri, úllala sósa, nípukartöflustappa, rósamarínsósa
Grillaður grænmetisturn, kúrbítur, portobello sveppir, rauðlaukur, bygg og sætkartöflustappa

Eftirréttaplatti til að deila:
Súkkulaðidraumur, sítrónusæla og rabbabaragleði

Innifalið fyrir tvo: 

Gisting í standard herbergi 
Morgunverðarhlaðborð
Aðgangur í Reykjavík Spa
Þriggja rétta kvöldverður af matseðli


Tilboð bókast í síma 514 8000 

eða info@grand.is

Gildistími: 14. febrúar - 17.febrúar og 22. febrúar - 24. febrúar.

Gildir aðeins á Grand Hótel Reykjavík

Tilboðsverð:

29.900 kr.-

HAFA SAMBAND