Villibráðarbrunch Villta Kokksins

Við kynnum veglegan og villtan villibráðarbrunch á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 16. Október.

Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand

Villibráðarbrunchinn er einstök veisla sem matarunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara. 
Athugið að Villibráðarbrunchinn verður sunnudaginn 16. október frá kl. 12-15 og verður aðeins þennan eina dag.

Verð: 8.900 kr. á mann
Börn 6-12 ára 4.450 kr. 
5 ára og yngri fá frítt

Athugið fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast hafið samband í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar.grand@hotelreykjavik.is

:

Villibráðarbrunch sunnudaginn 16. Október frá kl. 12:00-15:00

16. október

Gildir aðeins á Hótel Reykjavík Grand.