Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Villibráðarhlaðborð Villta Kokksins
Til baka í tilboð

Villibráðarhlaðborð Villta Kokksins

Villti kokkurinn verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík. Takmarkað sætaframboð!

Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hótel Reykjavík verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur er ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.  Lifandi tónlist og einstök matarupplifun.

Villibráðarhlaðborð í Háteig á Grand Hótel Reykjavík
22. október kl. 19:30 (uppselt)
23. október kl. 19:00 (uppselt)
Verð 16.900 kr. á mann

Villibráðarbrunch í Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík 
24. október kl. 12:00
Verð 6.900 kr. á mann

Vitaskuld farið eftir öllum gildandi takmörkunum ef einhverjar eru.

Velkomið að hafa samband í síma 514 8000 eða senda tölvupóst á veitingar@grand.is.

Við hlökkum til að sjá þig!

Innifalið:
Villibráðarbrunch að hætti Úlfars Finnbjörnssonar


Gildir 24/10
Tilboð gildir aðeins á Grand Hótel Reykjavík
Afbókunarfrestur 48 klst

Verð:

6.900 kr.-

Bóka brunch