Villibráðarveisla á Fosshótel Húsavík
Villibráð að hætti Hrólfs Flosasonar
Fosshótel Húsavík býður upp á glæsilega villibráðarveislu
6. október (fullbókað) & 7. október (fullbókað)
Við þökkum frábærar viðtökur en uppselt er orðið á viðburðinn.
Borðhald hefst kl 18:00
Meðal ómótstæðilegra rétta í boði: rjúpusúpa, lakkrísgrafinn elgur, lax, dádýr, hreindýr, önd, lundi, paté, skyrmús, súkkulaðikaka, tiramisu og margt fleira.
Tilboð með og án gistingar:
- Gisting, morgunverður og villibráðarveisla fyrir tvo 49.900 kr. -
- Gisting, morgunverður og villibráðarveisla fyrir einn 33.850 kr. -
- Villibráðarveisla 16.500 kr. á mann
Uppfærsla í deluxe herbergi 5.000 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði fyrir einn 19.000 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði fyrir tvo 21.500 kr.
Herbergja og borðapantanir í síma 464 1220 eða husavik@fosshotel.is
Uppselt var á þennan viðburð í fyrra og því um að gera að vera tímanlega í að bóka!