Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Villibráðarveisla Villta Kokksins
Til baka í tilboð

Villibráðarveisla Villta Kokksins

Villti kokkurinn verður með glæsilega villibráðarveislu á Grand Hótel Reykjavík 30/10, 31/10, 6/11 og 7/11.

Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hótel Reykjavík verður með glæsilega villibráðarveislu þar sem hann mun bjóða upp á 5 diska veislu með yfir 15 ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur er ‘Villti kokkurinn’ og hefur meðal annars gefið út bók þess efnis og eins unnið til fjölda verðlauna.

Villibráðarveislan á Grand Hótel Reykjavík verður dagana 30. október 31. október, 6. nóvember og 7. nóvember og hefst kl. 19:00 bæði kvöldin. 

Tilboð með og án gistingar: 

  • Villibráðarveisla 15.900 kr. á mann - Sjá nánar
  • Gisting fyrir tvo með morgunverði og villibráðarveislu 44.500 kr. - Sjá nánar  
  • Gisting fyrir einn með morgunverði og villibráðarveislu 28.200 kr. - Sjá nánar

Athugið að gistitilboðið er stillt á 30. október en það er einfalt að velja aðra dagsetningu með því að opna dagatalið í fyrsta bókunarskrefinu.  

Velkomið að hafa samband í síma 514 8000 eða senda tölvupóst á info@grand.is.

Við hlökkum til að sjá þig!

Innifalið:
Gisting fyrir tvo í rúmgóðu herbergi með útsýni
Morgunverðarhlaðborð
Glæsileg 5 diska villibráðarveisla með yfir 15 ómótstæðilegum veisluréttum


Gildir 30/10, 31/10, 6/11 eða 7/11
Tilboð gildir aðeins á Grand Hótel Reykjavík
Afbókunarfrestur 48 klst

Tilboðsverð:

44.500 kr.-

Bóka