Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Ferðagjöfin Þín

Íslandshótel tekur þátt í ÍSLAND – KOMDU MEÐ hvatningarátaki Ferðamálastofu.

Allir einstaklingar 18 ára og eldri geta notað ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. á okkar hótelum og veitingastöðum.

Það er hægt að nýta ferðagjöfina sem greiðslu upp í gistingu, veitingar eða dekur þegar gengið er frá greiðslu á staðnum.  

Ferðagjöfina er ekki hægt að nota á okkar vef við kaup á gistingu eða gjafabréfi.   

Gildistími ferðagjafarinnar er til og með 31. desember 2020. Nánari upplýsingar má finna hér.

Kíktu á öll helstu tilboðin okkar.