Það er auðvelt að skipuleggja fríið með gistingu hjá Íslandshótelum hringinn í kringum landið. Hjá okkur fá allir fjölskyldumeðlimir að gista með.
Mörg spennandi tilboð í boði og aukakostnaður fyrir hundinn einungis 3.000 kr fyrir herbergi á dag.
Fyrirsætan okkar er Sindra Mosi, sem er íslenskur fjárhundur í eigu starfsmanns Íslandshótela. :)
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á bokun@islandshotel.is.
Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi reglur:
Muna eftir helstu nauðsynjum fyrir hundinn!