Fjórar nætur á verði þriggja á Grand Hótel Reykjavík - Íslandshótel
Fjórar nætur á verði þriggja á Grand Hótel Reykjavík
Back to Offers

Fjórar nætur á verði þriggja á Grand Hótel Reykjavík

Gríptu tækifærið og bókaðu 4 nætur á verði þriggja á Grand Hótel Reykjavík.

Njóttu alls þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða og slakaðu svo á í Reykjavík Spa heilsulindinni. Allir gestir fá aðgang að líkamsræktinni sem er staðsett á Reykjavík Spa á jarðhæð hótelsins. Grand Restaurant tekur vel á móti þér en þar er að finna fjölbreytt úrval ljúffengra rétta þar sem áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð.

Bókunartímabil 1 - 31 mars. Gildir fyrir gistingu í apríl að lágmarki í fjórar nætur. Á einungis við um Grand Hótel Reykjavík. 

BÓKA NÚNA
Special requests

If you have some questions regarding our offers, feel free to contact us.

Contact Us