Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Ásbyrgi breakout area

Ásbyrgi er rúmgóð setustofa sem auðvelt er að nýta með öllum sölum hótelsins. Í Ásbyrgi má finna sófa, sófaborð ásamt stólum en salurinn hentar vel til þess að brjóta upp formlega fundarsetu. Salurinn er á neðri jarðhæð hótelsins með gluggum sem vísa út á fallegan foss sem var útbúinn sérstaklega fyrir hótelið og skapar mjög róandi stemningu í salnum. Salurinn er 104 fermetrar og tekur allt að 100 manns í standandi móttöku.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22, 640 Húsavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 464 1220 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð A
Móttaka 100
Stærð (m2) 104 100
Staðsetning