Um Íslandshótel

Holiday Inn

Sagan

Íslandshótel má rekja aftur til ársins 1992 þegar Hótel Reykjavík var opnað við Rauðarárstíg 37. Hótelið opnaði með 30 herbergi og þrjátíu árum síðar voru hótelin orðin 18 og rétt tæplega 2.000 herbergi.  

Sjá nánar
IH Logo Landscape RGB 1920X1080

Vörumerkin

Í gegnum tvö öflug vörumerki, bjóða Íslandshótel gæða hótel hringinn í kringum landið í nálægð við stórbrotið landslag og einstakar náttúruperlur.

Sjá nánar
Lauf Ísl

Gildi, Stefnur og Framtíðarsýn

Laufið með þjónustuloforðin endurspeglar það viðmót sem þú getur búist við að fá frá okkar starfsfólki.

Sjá nánar