Viðburðir og upplifanir

Tilboð og hinir ýmsu viðburðir sem Íslandshótel hafa upp á að bjóða.

Verð:44.900 Kr.

Leikhús og gisting

Glæsilegt tilboð í samstarfi við Borgarleikhúsið. Gjafabréf í gistingu með morgunverði og miði á söngleik hjá Borgarleikhúsinu fyrir tvo.

Verð 37.900 Kr.

Hygge í Hólminum

Gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fordrykk & tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo.

Verð:44.900 Kr.

Magnað í Mývatnssveit

Gisting fyrir tvo á Fosshótel Mývatni ásamt tveggja rétta kvöldverði, morgunverðarhlaðborði og aðgangi í Jarðböðin við Mývatn. Gerðu þér dagamun í náttúruparadísinni við Mývatn.

Verð:37.900 Kr.

Rómantík í Reykholti

Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í heilsulind hótelsins.

Verð:35.900 Kr.

Huggó á Húsavík

Gisting fyrir tvo í eina nótt, morgunverður, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík.

Verð: 32.900 Kr.

Stefnumót á Fosshótel Reykjavík

Gisting í Tower View herbergi á Fosshótel Reykjavík ásamt brunch- eða hádeigsverðarhlaðborði á Haust Restaurant fyrir tvo, að auki frítt bílastæði í bílastæðahúsi.

Verð frá:74.950 Kr.

Skíðagöngunámskeið á Húsavík

Fosshótel Húsavík býður upp á gistingu og skíðagöngunámskeið í mars.

Verð:37.900 Kr.

Gæðastund á Grand

Gisting í Tower View herbergi með morgunverði og tveggja rétta kvöldverður að hætti Grand Brasserie fyrir tvo ásamt aðgangi í Reykjavík Spa.

Verð:6.900 Kr.

Brunch hlaðborð á Fröken Reykjavík

Brunch hlaðborð allar helgar milli 11:00-14:00 á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar.

Verð frá:49.900 Kr.

Brúðkaupsnóttin á Hótel Reykjavík Grand

Gisting í Tower view herbergi, blómvöndur, freyðivín, ferskir ávextir og súkkulaði.

Verð frá:49.900 Kr.

Brúðkaupsnóttin á Fosshótel Reykjavík

Gisting í Tower view herbergi með útsýni, blómvöndur og freyðivínsflaska , veglegur platti við komu á hótel. Hádegisverðar- eða brunch hlaðborð á Haust Restaurant fyrir tvo og njóta þess sem hlaðborðið býður upp á. 

Verð frá:64.900 Kr.

Lúxus á Hótel Reykjavík Sögu

Gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo með morgunverði, blómvöndur, freyðivínsflaska, lúxus platti sem tekur á móti gestunum við komu á hótelherbergið. Hægt er að njóta þess að slaka á í heilsulind hótelsins.