Viðburðir og upplifanir
Tilboð og hinir ýmsu viðburðir sem Íslandshótel hafa upp á að bjóða.
Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand
Villti kokkurinn verður með glæsilegt Villibráðarhlaðborð á Hótel Reykjavík Grand. Ómótstæðilegir veisluréttir úr úrvals villibráð að hætti Úlfars Finnbjörnssonar yfirmatreiðslumeistara.
Villibráðarbrunch Villta Kokksins
Við kynnum veglegan og villtan villibráðarbrunch á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október.
Hygge í Hólminum
Gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fordrykk & tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo.
Fegurð á Fáskrúðsfirði
Gisting í standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt fordrykk & tveggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo.
Rómantík í Reykholti
Gisting fyrir tvo með morgunverði, tveggja rétta kvöldverður og aðgangur í heilsulind hótelsins. Komdu þeim sem þér þykir vænt um á óvart með gistingu á Fosshótel Reykholti.
Huggó á Húsavík
Gisting fyrir tvo í eina nótt, morgunverður, tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins og aðgangur í GeoSea sjóböðin á Húsavík.
Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi
Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi í glæsilegum veislusal og tilboðsverð á gistingu.
Brúðkaupsnóttin á Hótel Reykjavík Grand
Gisting í Tower view herbergi, blómvöndur, freyðivín, ferskir ávextir og súkkulaði.