Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Lundey

Bjartur og rúmgóður salur sem hentar vel fyrir smærri fundi og viðburði.

Til baka í sali

Lundey

Lundey er 52 fermetra salur á neðri jarðhæðinni sem hentar vel fyrir fyrirlestra eða námskeið af ýmsu tagi. Salurinn er búinn nútíma tækjabúnaði og háir gluggarnir hleypa dagsbirtunni inn í salinn en að auki takmarka þeir utanaðkomandi truflun nánast að öllu leyti. Salurinn hentar vel í notkun með öðrum sölum á hótelinu.

Þjónusta í sal
  • Skjávarpi og hljóðkerfi
  • Sýningartjald
  • Tafla
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaust net
  • Viðskiptaþjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
  • Afslöppunarsvæði
  • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22, 640 Húsavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 464 1220 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Móttaka 50
Stærð (m2) 52
Staðsetning