Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19
Til baka í sali

Skjálfandi

Skjálfandi er stærsti salurinn á Fosshótel Húsavík. Salurinn var endurnýjaður árið 2016 og er nú einn tæknivæddasti salur Norðurlands. Hann er lýstur upp með LED lýsingu sem býður upp á fjölbreyta möguleika til þess að stilla lýsinguna í takt við stemninguna hvers sinni. Meðal þeirra lýsinga sem salurinn býður upp á er einstaklega falleg Norðurljósalýsing sem hefur fallið vel í kramið hjá bæði innlendum og erlendum gestum. Skjálfandi er 345 fermetrar og getur tekið allt að 350 manns í veislu.

Þjónusta í sal
 • Skjávarpi og hljóðkerfi
 • Sýningartjald
 • Tafla
 • Laser bendill
 • Þráðlaus hljóðnemi
 • Þráðlaust net
 • Viðskiptaþjónusta 24/7
 • Bar
 • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
 • Marglita LED lýsing
 • Afslöppunarsvæði
 • Púlt

Senda fyrirspurn

Upplýsingar
Fosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22, 640 Húsavík

Vinsamlegast hafið samband í síma 464 1220 eða sendið okkur tölvupóst á fundir@fosshotel.is og ráðgjafar okkar aðstoða þig með ánægju.

Heildarstærð
Veisla 300
Skólastofa 250
U-borð 87
Bíó 350
Móttaka 350
Stærð (m2) 345
Staðsetning Jarðhæð