Hótel gjafabréf
Algengar spurningar
Viðtakandi fær gjafabréfið sent í tölvupósti og/eða með sms skilaboðum.
Ef þú vilt frekar prenta það út og færa þeim sem á að fá gjöfina, þá skráir þú sjálfan þig sem viðtakanda og færð gjafabréfið sent tilbúið til prentunar.
Fyrir gjafabréf á tilgreind hótel, þá er best að senda tölvupóst á netfang viðkomandi hótels eða á gjafabref@islandshotel.is.
Vinsamlegast látið fylgja með númer gjafabréfs ásamt hótel nafni og komudagsetningu sem leitast er eftir.
Fyrir gjafabréf með inneign, þá er einfaldast að bóka gistingu á islandshotel.is. Velja þarf bókun þar sem greitt er við komu.
Ef upphæð gjafabréfsins er lægri en það sem gistingin kostar, þá greiðirðu mismuninn á staðnum. Ef upphæð gjafabréfsins er hærri, þá geturðu nýtt afganginn meðan á dvöl stendur eða síðar.
Allar hótel upplýsingar s.s. staðsetningar, netföng og símanúmer, má nálgast á islandshotel.is.
Þú ferð á islandshotel.is og velur að bóka gistingu þar sem greitt er við komu.
Ef upphæð gjafabréfsins er lægri en það sem gistingin kostar, þá greiðirðu mismuninn á staðnum. Ef upphæð gjafabréfsins er hærri, þá geturðu nýtt afganginn meðan á dvöl stendur eða síðar.
Það er enginn gildistími á gjafabréfi með inneign. Þau eru ótímabundin.
Já, gjafabréf með inneign er hægt að nota í gistingu og/eða í mat og drykk á okkar veitingastöðum.
Almennt gilda gjafabréf í gistingu í 4 ár frá útgáfudegi.
Það eru einstaka gjafabréf sem gilda í 1 ár frá útgáfudegi en möguleiki er á framlengingu í allt að 3 ár í viðbót gegn auka gjaldi. Þú finnur útgáfudaginn á gjafabréfinu sjálfu.
Það er enginn gildistími á gjafabréfi með inneign. Þau eru ótímabundin.
Nei, því miður er það ekki hægt.
Nei, því miður er það ekki hægt.