Matarupplifun gjafabréf

Algengar spurningar

  • Viðtakandi fær gjafabréfið sent í tölvupósti og/eða með sms skilaboðum.

    Ef þú vilt frekar prenta það út og færa þeim sem á að fá gjöfina, þá skráir þú sjálfan þig sem viðtakanda og færð gjafabréfið sent tilbúið til prentunar.

  • Hægt er finna alla okkar veitingastaði og bóka borð á www.noona.is eða í gegnum netfang veitingastaðarins sem finna má á heimasíðu hvers veitingastaðar fyrir sig.

  • Já, gjafabréf með inneign er hægt að nota í gistingu og/eða í mat og drykk á okkar veitingastöðum.

  • Almennt gilda gjafabréf í matarupplifun í 2 ár frá útgáfudegi.

    Gjafabréf með inneign gilda í 4 ár, með möguleika á framlengingu.

  • Nei, því miður er það ekki hægt.

  • Nei, því miður er ekki hægt að framlengja gildistíma gjafabréfa í matarupplifun. 

    Hægt er að framlengja inneignargjafabréf með því að senda tölvupóst á gjafabref@islandshotel.is

  • Nei, upphæðin kemur ekki fram á gjafabréfinu nema ef um er að ræða gjafabréf með inneign.  

  • Hér getur þú sér eftirstöðvarnar á gjafabréfinu þínu: https://gjafabref.islandshotel.is/skoda/ 

  • Nei, aðeins er hægt að nýta gjafabréfið á þeim veitingastað sem kemur fram á gjafabréfinu.