Heilsulind á Fosshótel Reykholti

Rólegt, slakandi og endurnærandi umhverfi.

Slakaðu á í gufubaðinu og njóttu lífsins í sveitasælunni. Láttu þreytuna líða úr þér í heitu pottunum í fallegu og endurnærandi umhverfi. Gleyma svo amstri dagsins í rólununum fyrir framan arinn með drykk í hönd.
Langeldurinn á setusvæðinu minnir á að dvalið er á hinum sögufræga stað, Reykholti, sem kenndur er við sagnaritarann, fræðimanninn og höfðingjann Snorra Sturluson.

FH Reykholt Fitness room
FH Reykholt Fitness room
Fosshotel Reykholt Spa
Fosshotel Reykholt Spa
Heitir pottar og útisvæði
Fosshotel Reykholt Spa
Spa
Fosshotel Reykholt Saun
Gufubað
Fosshotel Reykholt Spa
Spa
Fosshotel Reykholt Changing room
Búningsklefi
Fosshotel Reykholt Spa
Heitir pottar
FH Reykholt Fitness room
FH Reykholt Fitness room
Fosshotel Reykholt Spa
Mynd 1 af 0

Heilsulind & líkamsrækt

Verð 

Hótelgestir 2.500 kr. á mann á meðan á dvöl stendur 

Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum

Aðrir gestir 3.900 kr. á mann 

Líkamsræktaraðstaða

Lóð og bekkpressa

Fjölþjálfunartæki

Hlaupabretti og þrekhjól

Opnunartími

Alla daga 10:00-21:00