Heilsulind á Fosshótel Reykholti
Rólegt, slakandi og endurnærandi umhverfi.
Slakaðu á í gufubaðinu og njóttu lífsins í sveitasælunni. Láttu þreytuna líða úr þér í heitu pottunum í fallegu og endurnærandi umhverfi. Gleyma svo amstri dagsins í rólununum fyrir framan arinn með drykk í hönd.
Langeldurinn á setusvæðinu minnir á að dvalið er á hinum sögufræga stað, Reykholti, sem kenndur er við sagnaritarann, fræðimanninn og höfðingjann Snorra Sturluson.
Mynd 1 af 0
Heilsulind & líkamsrækt
Verð
Hótelgestir 2.500 kr. á mann á meðan á dvöl stendur
Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum
Aðrir gestir 3.900 kr. á mann
Líkamsræktaraðstaða
Lóð og bekkpressa
Fjölþjálfunartæki
Hlaupabretti og þrekhjól
Opnunartími
Alla daga 10:00-21:00