Fosshótel Reykjavík er staðsett í miðri borginni og býður upp á 320 fallega innréttuð herbergi.
Á Haust Restaurant er glæsilegt hlaðborð öll kvöld frá kl. 18:00-21:00. Þar leika kokkarnir okkar listir sínar og skemmta gestum í opna eldhúsinu okkar á Haust.
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat.
Grand Hotel Reykjavík is a four star superior hotel for guests who demand excellent service and facilities.
Hótel Reykjavík Centrum er fyrsta flokks hótel, sem er staðsett við eina af elstu götum borgarinnar.