Fundir og viðburðir
Fundir og viðburðir
Þú getur alltaf gert ráð fyrir vinalegri og persónulegri þjónustu.
Bóka fundarsal
Fundir og viðburðir
Fosshótel Stykkishólmur býður uppá glæsilegan fundar- og ráðstefnusal sem var allur endurnýjaður árið 2020.
Fundarsalir
1Stærð í fm.
370Hámarksfjöldi
160Hólmurinn
Salurinn getur tekið á móti allt að 250 manns og er fullkominn vettvangur til að hýsa næstu ráðstefnu eða viðburð.
Hámarksfjöldi
160Stærð í fm.
370