Fosshótel Vatnajökull Veitingastaður
Veitingastaðurinn á Fosshótel Vatnajökli skartar fallegu útsýni yfir Vatnajökul.
Bjartur og rólegur veitingastaður með fallegu útsyni yfir Vatnajökul og Hornafjörðinn. Ferskur fiskur veiddur í Hornafirðinum og meðal annars boðið upp á makríl. Bjart og norrænt yfirbragð með stórum gluggum allan hringinn. Skemmtilegur bar með kokkteilum.