Til baka á Grand Hotel Reykjavik

Velkomin á Grand Brasserie

Grand Brasserie er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar. 

Fjölbreytt úrval ljúffengra rétta prýða matseðilinn. Áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð og eingöngu er notast við úrvals hráefni. Það er okkur sönn ánægja að geta einnig boðið upp á breitt úrval af vínum, sérvalin af vínþjónum okkar.


Borðapantanir
Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hringið í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar@grand.is.

Grand Brasserie er opinn alla daga frá 12-14 og 18-22. Í Miðgarði og Torfastofu er boðið upp á gott úrval smárétta auk fjölda góðra vína og hanastéla alla daga frá 12-22 og happy hour frá 17-19.

Matseðill

Stjörnumerktir réttir eru signature réttir Úlfars Finnbjörnssonar, yfirmatreiðslumeistara Grand Brasserie.

Forréttir

 
Villibráðarpaté, cumberlandsósa*1.990 kr.
Graflax,  sinnepssósa og heimalagað rúgbrauð*1.790 kr.
 

Fiskréttir

 
Steikt bleikja, blandað grænmeti, pestó4.290 kr.
Plokkfiskur, béarnaise sósa, heimabakaður þrumari2.990 kr.
 

Kjötréttir

 
Nautasteik, béarnaise sósa, franskar kartöflur5.590 kr.
Plankasteik, kálfaribeye, villisveppasósa, kartöflubátar5.190 kr.
Úrbeinuð kjúklingalæri, rósmarínsósa3.990 kr.
 

Grænmetisréttir

  
Portobello sveppir, kúrbítur, teriyakisósa2.990 kr.
  

Léttir réttir

 
Grand hamborgari, 175g borgari, tómatar, sýrðar agúrkur, laukur, chili mæjó2.890 kr.
Klassísk Klúbbsamloka, franskar kartöflur2.490 kr.
Djúpsteiktur þorskur í orlý, tartarsósa, franskar kartöflur2.890 kr.