Smelltu hér fyrir upplýsingar um Covid-19

Velkomin á Grand Brasserie 

Grand Brasserie er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar.

Fjölbreytt úrval ljúffengra rétta prýða matseðilinn. Áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð og eingöngu er notast við ferskt úrvals hráefni.Við bjóðum einnig uppá kvöldverðarhlaðborð á hverju kvöldi.  Það er okkur sönn ánægja að geta einnig boðið upp á breitt úrval af vínum, sérvalin af vínþjónum okkar. 

Opnunartími á Grand Brasserie:

  • Opið alla daga frá kl. 12:00-14:00 og kl. 18:00-22:00

Í Torfastofa er boðið upp á smáréttaseðil auk fjölda góðra vína. Opið alla daga 11:00-22:00.

Allir réttir á matseðlunum eru hugarfóstur Úlfars Finnbjörnssonar, yfirmatreiðslumeistara á Grand Brasserie.

Sjá matseðil á Grand Brasserie

Borðapantanir
Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hringið í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar.grand@hotelreykjavik.is.