Til baka á Grand Hotel Reykjavik

Velkomin á Grand Brasserie

Grand Brasserie er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar. 

Fjölbreytt úrval ljúffengra rétta prýða matseðilinn. Áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð og eingöngu er notast við úrvals hráefni. Það er okkur sönn ánægja að geta einnig boðið upp á breitt úrval af vínum, sérvalin af vínþjónum okkar.

Borðapantanir
Bóka borð

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir, vinsamlegast hringið í síma 514 8000 eða sendið okkur tölvupóst á veitingar@grand.is.

Grand Brasserie er opinn alla daga frá 12-14 og 18-22. Í Miðgarði og Torfastofu er boðið upp á gott úrval smárétta auk fjölda góðra vína og hanastéla alla daga frá 12-22 og happy hour frá 17-19..