Velkomin á Grand Brasserie

Með sanna ástríðu fyrir gæðamat erum við stolt af því að bjóða upp á úrval af réttum sem eru eldaðir með besta hráefninu og valdir úr ferskasta hráefninu.

Grand Brasserie er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar. Veitingastaðurinn er opinn alla daga vikunnar og býður upp á hádegis- og kvöldverðarseðil. Yfirmatreiðslumeistari Grand Brasserie er stjörnukokkurinn Úlfar Finnbjörnsson.

Bar area at Hotel Reykjavik Grand
Bar á Hótel Reykjavík Grand
Grand Brasserie at Hotel Reykjavík Grand
Grand Brasserie á Hótel Reykjavík Grand
Grand Brasserie at Hotel Reykjavík Grand
Grand Brasserie á Hótel Reykjavík Grand
Bar area at Hotel Reykjavik Grand
Bar á Hótel Reykjavík Grand
Grand Brasserie at Hotel Reykjavík Grand
Grand Brasserie á Hótel Reykjavík Grand
Mynd 1 af 0

Veitingastaður & Bar

Opnunartími á Grand Brasserie:

  • Opið alla daga frá kl. 12:00-14:00 og kl. 18:00-22:00

Hádegisseðill 

Kvöldverðarseðill 

Í Torfastofu er boðið upp á smáréttaseðil auk fjölda góðra vína.

  • Opið alla daga 11:00-22:00.
  • Happy Hour alla daga frá 16:00-19:00

 

Bóka borð