Um vafrakökur

Við notum vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda á vefsíðunni okkar, islandshotel.is.

Vafrakökur eru upplýsingar sem vefsíða sendir og geymir í vafranum þínum til þess að auka heimsóknarupplifun á tiltekinni vefsíðu, greina umferð og bæta þjónustu við notendur. Vafrakökur eru oft nauðsynlegar til þess að bjóða upp á ýmsa virkni á vefsíðunni ásamt því að verjast tölvu þrjótum. Í sumum tilfellum eru þær notaðar til þess að fylgjast með notendahegðun á einni eða fleiri vefsíðum í því skyni að safna nafnlausum upplýsingum um notendur, kortleggja hegðun eða skilgreina áhugamál með því markmiði að bjóða viðkomandi að sjá viðeigandi auglýsingar.

Nauðsynlegar kökur

Algengasta og nauðsynlegasta aðgerðin sem framkvæmist með vafrakökum er staðfesting notanda. Þegar þú skráir þig inn á vefsíðu, þá er vafrakaka geymd í vafranum þínum sem inniheldur gögn sem vefurinn notar til þess að muna hver þú ert þegar þú ferð á aðra síðu innan vefsins eða endurhleður vefnum.

Vafrakökur eru einnig notaðar svo vefurinn viti hvað er í „körfunni þinni“, þær geyma notendastillingar og fleira.

Greiningarkökur

Greiningarkökur eru ekki nauðsynlegar en geta verið mjög gagnlegar. Við notum vafrakökur til þess að safna gögnum (eins og fjöldi heimsókna á vefsíðu), sem hjálpar okkur svo að uppfæra og bæta vefsíðuna. Á meðan þú vafrar um á vefsíðunni þá veitir þú okkur upplýsingar sem eru ekki persónugreinanlegar. Þær upplýsingar sem við söfnum eru í flestum tilfellum órekjanlegar en sumar þjónustur safna upplýsingum sem geta verið notaðar til þess að greina persónuleg einkenni notandans. Ef þú vilt ekki samþykkja vafrakökur, þá getur þú stöðvað þær hvenær sem er hér í vafrakökustillingum, í vinstra horninu á vafranum. Athugið að með því að slökkva á vafrakökum getur það leitt til verri notendaupplifun.